Heilsu- og Markþjálfun 1:1
🌿 Styrkur. Jafnvægi. Vellíðan. 🌿
Velkomin í 1:1 tíma sem er hannaður til að styðja þig í að skapa breytingar sem endast. Hér færðu rými til að staldra við, ná dýpri tengingu við sjálfa þig og vinna markvisst með það sem skiptir þig máli.
Í þessum tíma færðu:
Persónulega markþjálfun (60 mínútur – eða 90 mínútur í fyrsta tíma)
Skref-fyrir-skref leiðsögn í átt að þínum markmiðum
Einlægan stuðning, djúpa hlustun og aðgerðaáætlun
Fyrir hverja er þetta?
Fyrir konur sem vilja:
-
Fá innri styrk og sjálfstraust
-
Skapa jákvæðar breytingar í heilsu, hreyfingu og lífsstíl
-
Finna skýra sýn og næstu skref í átt að vellíðan og jafnvægi
-
Efla sjálfsumhyggju og innri ró
Verð:
Fyrsti tími (90 mínútur) – 12.500 isk.
Stakur tími (60 mínútur) – 10.500 isk.
Greiðsla fer fram hér til hliðar – öruggt og einfalt.
Eftir greiðslu færð þú staðfestingarpóst með næstu skrefum og leiðbeiningum til að bóka tímann þinn.